Re: svar: Olli búinn með 100 tindana.

Home Umræður Umræður Almennt Olli búinn með 100 tindana. Re: svar: Olli búinn með 100 tindana.

#51754
2806763069
Meðlimur

Frábær framkvæmd á frábæri hugmynd sem á örugglega eftir að verða mörgum hvattning til dáða.

Tel samt líklegt að þetta „met“ eigi eftir að standa jafnvel lengur en hitt metið hans Olla.

Enda ekki fyrir hvern sem er að fylgja í þessi fótspor.

Til hamingju Olli !