Re: svar: ný leið??

Home Umræður Umræður Almennt ný leið?? Re: svar: ný leið??

#48896
Siggi Tommi
Participant

Rafn, ein smá forvitnisspurning.
Eitthvað rámar mig í að þú hafir hafir verið að plana að fara þessa leið í fyrravor þegar ég hitti þig uppfrá og brúka til þess double-rope þar sem tryggt væri í tvær samhliða sprungur til skiptis.
Mælirðu með double-rope í þessa ágætu leið eða er alveg nóg að vera með single?
Gott að vita, því maður verður væntanlega að prófa þetta nýja stykki ykkar félaganna…
Danke schön!