Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2

Home Umræður Umræður Almennt Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2 Re: svar: Niðurstöður könnunar liggja fyrir #2

#51795
1908803629
Participant

Djöfull er ég ánægður með þessa umræður! Það styttir í að þetta fari að slá út hitaumræður um boltun sem slógu út alla skala í spjallumræðum…

Eða hvað… maður getur kannski blandaði þessu saman.

Fyrst harðkjarna er það sem er gert, er dótaklifur ekki harðara en sportklifur og því meira harðkjarna? Það getur hver sem er farið í sportklifur og varla er sá/sú harðkjarna… eða breytist það við einhverja gráðu? Í huga sumra er held ég sportklifur eins og kóngsgilið, fjölfarið og auðvelt.

Og fyrst svo er þá er varla hægt að segja að klifur sé harðkjarna, nema maður geri eitthvað spes.

(Þetta er farið að snúast út í heimspeki held ég bara)