Re: svar: Neyðarsendir – GPS

Home Umræður Umræður Almennt Neyðarsendir – GPS Re: svar: Neyðarsendir – GPS

#52832
2806763069
Meðlimur

Er ekki bara málið að hinn virðulegi Íslenski Alpaklúbbur fá framleiðandan til að senda sér eitt tæki til prufu sem helsti fulltrúi væntanlegst markaðar á Íslandi.

Gervihnatta samband og gervihnatta samband er jú ekki alveg það sama þegar maður býr svona nálægt öðrum hvorum pólanna. Samanber Iridium virkar fínt en önnur kerfi væru ekki eins örugg.

En væri svo sannarlega nánast fullkominn lausn á ýmsum vandamálum á nokkuð viðráðanlegu verði!