Re: svar: Neyðarsendir – GPS

Home Umræður Umræður Almennt Neyðarsendir – GPS Re: svar: Neyðarsendir – GPS

#52839
Sissi
Moderator

Já, þetta er væntanlega vandamál með margt af þessu dóti. Við vorum með gervihnattasíma í Pakistan fyrir 2 árum, maður hélt nú að þessi tungl coveruðu þær slóðir ágætlega, en úr basecampnum niðri í dal náði maður kannski 3-5 mín áður en það slitnaði og þurfti svo að bíða aðeins.

Það virkar ekkert nema gamla góða Gufunesið.

Siz