Re: svar: Netbúðir í Þýskalandi

Home Umræður Umræður Almennt Netbúðir í Þýskalandi Re: svar: Netbúðir í Þýskalandi

#50535
Siggi TommiSiggi Tommi
Participant

http://www.globetrotter.de/
er búð sem ég veit að félagi minn sem bjó í München pantaði eitthvað frá. Gott úrval en veit ekki með verð og slíkt.
Held að síðan sé bara á þýsku en þú hlýtur að redda þér í gegnum það. :)
Einnig er ágæt búð á Spáni, http://www.barrabes.com, og hún gæti verið ódýrari en Globetrotter. Vert að skoða alla vega ef flutningsgjöld til DE eru lág. Hef pantað frá þeim til Íslands alla vega. Gott úrval og verð, alla vega á evrópsku vörunum (var það alla vega fyrir nokkrum árum).