Re: svar: Myndirnar hans Palla

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Myndirnar hans Palla Re: svar: Myndirnar hans Palla

#48445
0309673729
Participant

Gott framtak. Það væri gaman ef fleiri mundu taka sér þetta til fyrirmyndar. Hér væri gaman að sjá líka klettaklifur, telemark, gönguskíði, alpaklifur, og almenna fjallamennsku. Palli getur vitnað um að það er óskup einfalt að setja upp ‘mínar síður’.

kveðja
Helgi Borg