Re: svar: myndir af festivali

Home Umræður Umræður Almennt myndir af festivali Re: svar: myndir af festivali

#51205
Páll SveinssonPáll Sveinsson
Participant

Þegar ég fór þetta um árið með Bjössa Ólafs og Jón Gauta klifraði ég upp úr leiðinni.
En þar sem ekkert var þar til að binda í niðurklifraði ég þangað til ég komst í smá ís til að tryggja. Á síðustu metrunum var ég smeikur um að detta á bakvið.

Ekki treysti ég ísnum betur en svo að ég slakaði þeim félögum niður strax og græaði svo þræðingu sem ég seig niður á.

Við fórum þetta í þremur spönnum. Ein á mann.

kv.
Palli