Re: svar: Myndin af Beth Rodden

Home Umræður Umræður Klettaklifur Myndin af Beth Rodden Re: svar: Myndin af Beth Rodden

#52545
Smári
Participant

Ég hef þann slæma ávana að þegar ég hef ekki hugmynd um hver myndasmiðurinn er (þ.e. þegar ég stel myndum af netinu) þá skrifa ég nafnið á módelinu fremur en að skrifa ekki neitt….

En gaman að því að það hafi einmitt vera Kvale sem tók myndina.

kv. Smári