Re: svar: Myndasýningar og humar

Home Umræður Umræður Almennt Myndasýningar og humar Re: svar: Myndasýningar og humar

#48162
Ólafur
Participant

Sammála Ívari

Það er orðið ansi langt síðan maður sá almennilega myndasýningu. Fátt sem er eins mótiverandi og að skoða góðar myndir.

Myndakvöldið 19. nóv er huggun harmi gegn en það hafa hinsvegar verið farnar nokkrar góðar ferðir sem verðskulda myndakvöld. Hvað varð t.d. um myndasýninguna frá Jósemetí-leiðangrinum sem Gummi og Jökull ætluðu að halda (f. utan ferðirnar sem Ívar nefnir)?