Re: svar: Myndasýning í kvöld

Home Umræður Umræður Almennt Myndasýning í kvöld Re: svar: Myndasýning í kvöld

#51223
0703784699
Meðlimur

gaman að sjá landið frá sjónarhorni útlendings…..og flottar klifurmyndir frá íslandi. Allar myndasýningar sem ég hef farið á hingað til eru frá útlöndum þannig að þetta var frábær tilbreyting og skemmtun.

Himmi