Re: svar: Mottó fyrir

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður um helgina Re: svar: Mottó fyrir

#50751
2502614709
Participant

Já, Viðar gerði aðeins of lítið úr þessu hann var kominn svona 5 metra upp og var heppinn að sleppa nær óskaddaður. Sömuleiðis ég sem stóð næstum beint fyrir neðan hann. Við vorum í góðum gír en augnabliks andvaraleysi átti sök á þessu, auk þess sem hann er nýbyrjaður að klifra fetlalaus. Ég held að Eyjafjöllin séu að koma í aðstæður, f.h. í gær litu þau vel út en ekki eins vel seinni partinn. Ég held að menn ættu að fylgjast vel með þeim sjaldgæfa ís… það er gott frost í dag en því miður sól….