Re: svar: Mottó fyrir

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður um helgina Re: svar: Mottó fyrir

#50750
ABAB
Participant

Það er bara tvennt sem maður þarf að muna fyrir ísklifur:

1. Maður dettur ekki þegar maður er að leiða.

2. Stór, fríhangandi kerti eru mun traustari en þau sýnast. Þau geta ekki hrunið.

Ef þið trúið mér ekki, spyrjið þá bara Ívar.

Enda fer ég alveg óhræddur að klifra á morgun.

AB

P.s. Sorry Steppo, ég veit að þetta er jinx af verstu gerð en ég bara ræð ekki við þetta.