Re: svar: Mixboltasjóður – Mixklifursvæði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Önnur mixleið í Tvíburagili – Ólympíska félagið. Re: svar: Mixboltasjóður – Mixklifursvæði

#53470
Robbi
Participant

Líst vel á þetta. Verð þó að taka aðeins undir það sem Ívar sagði. Ef það er augljóslega hægt að tryggja þetta á náttúrulegan hátt þá skal vanda það að bolta þetta í drasl.
Góð viðbót í mixheiminn.

Líst vel á að halda mixfund fljótlega.
robbi