Re: svar: Minar uppáhaldsbúðir

Home Umræður Umræður Almennt Kaupið á netinu… Re: svar: Minar uppáhaldsbúðir

#49102
2802693959
Meðlimur

Svo er hægt að fara millileiðina kaupa á vefnum hérlendis hjá þeim sem gera góð kaup erlendis. Viðurkenni vel að harðvöruúrvalið hjá http://www.utivera.is/verslun er ekki mikið og verður það sjálfsagt ekki, enda ekki stefna Útiveru að fara í samkeppni við útivistarvöruverslanir, nema þar sem skóin kreppir. Með beinum innflutningi á bókum og engri yfirbyggingu má ná verðum niður fyrir það sem hver og einn gæti fengið bækurnar pantaði hann sjálfur með öllum þeim prósentuálögum sem slíkum innflutningi fylgir. Jólagjöf útivistarmannsins er lesefni.

Jón Gauti…með heimþrá og á heimleið eftir viku…en þá verður sjálfsagt farið að vora!