Re: svar: Megintryggingar

Home Umræður Umræður Almennt Megintryggingar Re: svar: Megintryggingar

#51338
0311783479
Meðlimur

Þetta var einmitt grein eftir Andy í klifurblaðinu Climb nú fyrr í vetur þar sem hann koveraði megintryggingar nokkuð vel. Ef ég man rétt þá var ein af beiski niðurstöðum hans að hann gamla góða nota línurnar í trygginguna væri enn ein af bestu leiðunum til að setja upp megintryggingu.

Cordlette-an, skv. Andy, ætti betur heima í gæda bransanum (þaðan sem hún kom upphaflega frá).

Hann er þræl skemmtilegur penni og ekki síðri fyrirlesari þar sem hann einbeitir sér að klassískum fíflalátum fremur en að mikla sig af eigin afrekum (sem er alltaf fyrirtaks eiginleiki til brunns að bera).

Góða ferð um páskana!

Halli

ps. Gaman að við flatlendisbræður, ég og ívar, séum aktívir í að stúdera tryggingar ;o)