Re: svar: Ljósmyndasamkeppnin

Home Umræður Umræður Almennt Ljósmyndasamkeppnin Re: svar: Ljósmyndasamkeppnin

#52681
2704735479
Meðlimur

-Hnappavallaleiðavísir er vel skreyttur hans myndum sem hann sýndi ásamt Stebba og Jóni Viðari í Klifurhúsinu síðasta sunnudag við mikinn fögnuð viðstaddra.

-Hvenig er annars með leiðangursstyrk Cintamani og Ísalp, átti ekki að tilkynna úthlutun 15. apríl? Veit að margir eru spenntir.