Re: svar: Langloka úr sófanum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður? Re: svar: Langloka úr sófanum

#52052
Páll Sveinsson
Participant

Hrikalega er ég ánægður með ykkur strákar. Þetta er snildar leið og hún virðist ekkert minka með árunum.

Ég hef ekki tölu á hvað ég er búinn að fara Þylið oft en það er alltaf jafn gaman í hvert sinn. Alltaf nýtt ævintýri í hvert sinn.

Aðstæður eru alltaf erfiðar. Ef efsta spönnin er öll í þökum og regnhlífum þá má reikna með að það sé engin hengja fyrir ofan leiðina. Það er því aldrei hægt að sleppa létt upp þylið.

Erfiðast hlutinn er að hafa allan þennan ís hangandi yfir sér allan tíman og sjá ekki almennilega hvernig á að klifra hann.

kv.
Palli