Re: svar: Kynningarkvöldið

Home Umræður Umræður Almennt Kynningarkvöldið Re: svar: Kynningarkvöldið

#51691
1306795609
Meðlimur

Gaman að það hafi tekist að skapa þessa stemmningu fyrir útgáfu ársritsins og komu vetrarins, greinilega hugur í liðinu. En sum okkar þurfa að lifa vonbrigði á hverjum degi þegar landpósturinn kemur…og ekkert ársrit. Smá áminning til félaganna að lokum, nú þurfa að gerast næg ævintýri á árinu til safna í næst blað.