Re: svar: Klifurmaraþon

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurmaraþon Re: svar: Klifurmaraþon

#52921
2704735479
Meðlimur

það kláruðust allar leiðirnar nema þær tvær erfiðustu, Ópus og Ceus!!! -þær voru ekki í aðstæðum þessa helgina því það var of heitt!

takk fyrir frábæra helgi. ótrúlega gaman að fylgjast með kraftinum, sjá tvista í leiðum út um allt og alla vera að rauðpunkta, onsighta og flassa leið eftir leið af max erfiðleika!