Re: svar: Klifurfestival 2003

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurfestival 2003 Re: svar: Klifurfestival 2003

#48105
2003793739
Meðlimur

Veðurspáin fyrir suðausturland er eftifarandi:
Norðvestan 5-10 m/s og léttskýjað, en mun hvassari austast. Lægir með kvöldinu og norðaustan 3-8 og súld á morgun. Hiti 10 til 15 stig.
Einnig var spáð rigningu um allt land.

Þetta túlkast sem rigning en gæti sloppið og er hið versta mál fyrir Klettaklifurfestival 2003.

Menn hafa því ákveðið að fresta festivalinu um óákveðin tíma vegna veðurs. Þetta á þó ekki að aftra mönnum í því að fara austur þó flestir hallist til að fara vestu á bógin.

Kveðja
Halli