Re: svar: Klifur dagsins

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur dagsins Re: svar: Klifur dagsins

#52300
Robbi
Participant

Leikfangaland er í FEITUM aðstæðum (gilið hægramegin við stíganda) . Klifruðum leiðina lengst til vinstri…NAFN ? einhver.

Á ístesvæðinu er allt í bullandi fíling. Íste nær niður, Pabbaleiðin er flott osfrv. Sem sagrt hægt að klifra allan fjandan, ef þú hefur nennu í það að bora þig í gegnum hengjur og brúnasnjó sem er yfir flestum leiðum.

Ekki mikil snjóflóðahætta í Múlafjalli, en hann var djúpur í giljunum.

Myndir væntanlegar á næstu dögum.
Robbi.