Re: svar: Kerlingareldur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kerlingareldur Re: svar: Kerlingareldur

#48073
0311783479
Meðlimur

Glæsilegt piltar!!!
Ég er sammála með að það sé rétt að taka alvarleika leiðarinnar með í gráðunina á henni, hvað segja menn með alpagráðuna og gaman væri að heyra annað hvort frá Jökli eða Stebba með hvað þeim finnst um hana.

-kveðja
Halli