Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!

Home Umræður Umræður Almennt Kárahnjúkar- nei takk! Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!

#50647
1610573719
Meðlimur

Ég er alveg sammála Sissa! Það eru mörg mál sem sigla undir radarinn. Maður nánast tárfellir við að hugsa til Héðinsfjarðar. Ótrúlegt að heimamenn séu nánast allir sammála því að gereyðileggja þessa náttúruperlu. Já og Hellisheiðin er farin fjandans til og mig minnir að ég hafi séð tillögur af þriðju virkjuninni þarna svona til að endanlega gereyðileggja þetta svæði fyrir útivist í fyrirsjáanlegri framtíð.
Ég tel að kúbbur eins og Alpaklúbburinn sé klúbbur sem stjórnast af meirihluta félaga og ef meirihluti félaga vill að klúbburinn taki formlega afstöðu til umhverfismála þá látum lýðræðið tala.