Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!

Home Umræður Umræður Almennt Kárahnjúkar- nei takk! Re: svar: Kárahnjúkavirkjun nei takk! Kárahnjúkar já takk!

#50655
0503664729
Participant

Gott mál.

Látum félagsfund semja ályktun og sendum síðan til fjölmiðla og stjórnvalda ef hún verður samþykkt.

Alltof mörg félagssamtök hafa verið geld eða þvinguð til að láta hvorki hóst né stunu frá sér. Í þessu lýðræðisþjóðfélagi hefur samtökum verið hótað fjársvelti eða stimplun sem öfgasamtök ef þau leyfa sér að mótmæla Kárahnjúkavirkjun.

Sýnum ábyrgð gagnvart náttúrunni og framtíð þjóðar og mótmælum þessum öfgum.

Hvað er annars að frétta af nýjum félagsskírteinum? Þau síðustu runnu út í júlí…