Re: svar: Kamargjaldið!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Mix-boltasjóður Re: svar: Kamargjaldið!

#53044
2704735479
Meðlimur

Þeir sem hafa klifrað á Hnappavöllum í sumar eru hvattir til að leggja 500 kr inn á reikning Klifurfélags Reykjavíkur:

Rnr: 111-05-274410, Kt: 410302-3810, Skýring: Kamar

Unnur fúavarði borð og kamar í vor. Stebbi sá um innkaup á Fixe augum frá Hollandi og Halifax og Gummi Tómasar lagði af hendi eigin akkeri -svo eitthvað sé tínt til.

Stína Martha