Re: svar: Kaldakinn – myndir frá festivali 2001

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Kaldakinn – myndir frá festivali 2001 Re: svar: Kaldakinn – myndir frá festivali 2001

#51106
1610573719
Meðlimur

Varðandi staðsetningu á Stekkjastaur þá er hún algerlega augljós hún blasir við þegar maður keyrir framhjá Dönsku leiðinni og ef hún nær niður núna ætti hún ekki að fara framhjá neinum.
ísklifurkveðja Olli