Re: svar: Jólajóla!

Home Umræður Umræður Almennt Jólajóla! Re: svar: Jólajóla!

#53354
0808794749
Meðlimur

það má vart líta af skjánum eða glugganum og veðrið og spáin hafa breyst.
nú lítur út fyrir að snjóa muni til laugardags.
skíðiskíðiskíði fyrir mig
ætla leggja höfuð í bleyti og sjá hvort ég fái mega góða hugmynd af skíðaleiðum.
hvað eru aðrir skíðamenn að hugsa. einhver sem veit um öruggan skafl?