Re: svar: Jói bróðir Hómers

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Jói bróðir Hómers Re: svar: Jói bróðir Hómers

#50667
2401754289
Meðlimur

Þetta er vel þess virði Siz! Var að príla með vini hans Jóa í vor (fyrrum herbergisfélagi hans frá Cham) og hann vill meina að Jói er einn mesti hrakfallabálkur sögunnar! Ef það er eitt glerbrot á götunni þá dettur Jói á það og fær það helst í slagæð eða auga eða e-ð…hann getur alavega skrifað um það
Freon