Re: svar: Íslenski ísrakkurinn

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Íslenski ísrakkurinn Re: svar: Íslenski ísrakkurinn

#53384
Páll Sveinsson
Participant

Ja hérna ég á geinilega eftir að læra margt af ykkur snillingar.

Eina reglan hjá mér er að eiga eina góða spariskrúfu við hendina, nýlega og vel brýnda þegar mikið liggur við.

Hvernig raðið þið svo þessu dóti á ykkur?

kv.
Palli