Re: svar: Ísklifur um síðustu helgi

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur um síðustu helgi Re: svar: Ísklifur um síðustu helgi

#49230
Sissi
Moderator

Ýringur var skemmtilegur á laugardaginn, fór með Freysa og Retro (Bjögga). 3 spönn eðal. Kertið í 4 spönn var ekki í aðstæðum og ekki heldur efsta spönnin, þunnt, kertað og stökkt = beiluðum.

Glymsgil var þokkalegt á sunnudaginn, ekki komnar neinar mega-aðstæður þar samt. Ágætt í leiðinni sem við Freysi klifruðum samt, vinstra megin við hornið áður en gilið verður alveg þröngt.

Sissi