Re: svar: ísaxir

Home Umræður Umræður Keypt & selt ísaxir Re: svar: ísaxir

#51855
0412882649
Meðlimur

Gaman að þessu! Það sem ég er að leita að er e-ð svona:

http://cgi.ebay.com/SET-of-Black-Diamond-Cobra-Ice-Axes-Tools-Adze-Hammer_W0QQitemZ260180362792QQihZ016QQcategoryZ50814QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohosting

Þetta eru náttúrulega klifuraxir en samt ekki það beygðar að
það sé ekki hægt að nota þær í fjallamennsku.
Annars er ég frekar nýr í ísklifri og þakka frábærar ábendingar.
Simond Naja lýtur vel út en ég hef ekki hugmynd um hvar er hægt að fá hana. Ætla mér samt að kíkja á basarinn á fimmtudaginn til þess að sjá hvað mannskapurinn hefur uppá að bjóða.

takk kærlega fyrir ábendingarnar!

kv. Jóhann