Re: svar: ísaðstæður

Home Umræður Umræður Almennt Loksins ástæða til að fara í sund Re: svar: ísaðstæður

#50957
2806763069
Meðlimur

Við Viðar vorum ekki alveg að finna okkur innst inni í gilinu. Það vantaði svo sem ekki ísinn. Reyndar allt blómkál með mjúkum kjarna. Fyrir þá sem eru heitir fyrir að krossa við Glym eða einhverja að hinum leiðunum þarna innst er allt í aðstæðum og allt ætti að vera í auðveldari kanntinum.

Viðar og ég létum okkur hinsvegar nægja eina stutta leið í minni gilsins og þar með er þetta season búið fyrir mig. Stutt gaman en mjög skemmtilegt! Vona bara að veturinn haldi áfram fyrir ykkur hin.