Re: svar: Ingimundur – leiðarvísir og gráður

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ingimundur – leiðarvísir og gráður Re: svar: Ingimundur – leiðarvísir og gráður

#48124
1410693309
Meðlimur

Þakka fyrir að fá að fljóta með í kókópuffspakkanum hjá J.H. Mér finnst líka gott að taka í kókópuffsið á köflum. Þetta er nú einmitt gallinn við leiðarvísis-seringu leiða. Eftir að leiðarvísir er kominn hættir maður að hugsa sjálfstætt um hvert maður er að fara og reiðir sig á uppl. frá öðrum. E-ð sem fornmenn eins og J.H. hafa aldrei lagt í vana sinn. Hvað um það, tilgangurinn með skrifinu var nú bara að tékka af þessa blessuðu leið . Ef ég fer þarna aftur hef ég persónulega nokkuð góða hugmynd um hvað ég geri. Línan sem ég fór er líka fær og reyndar skemmtileg eftir á að hyggja, sbr. það sem áður segir.
Kv. SM