Re: svar: Hverjir þekkja til ISM?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hverjir þekkja til ISM? Re: svar: Hverjir þekkja til ISM?

#51998
1811843029
Meðlimur

Hæbb

Í fyrra fórum við nokkrir félagar úr HSSK á sama námskeið og þú varst á hjá ISM. Gædarnir sem voru með okkur hafa líka starfað hjá ISM í langan tíma og töluðu um íslendingana sem voru hjá þeim fyrir mörgum árum,mögulega sömu gædar og þú varst með.

Ég rakst einmitt á stutta frásögn í gömlu ársriti þar sem var talað um íslendinga sem fóru til Leysin á námskeið hjá ISM. Það voru að mig minnir Valdimar Harðarson og Guðni Bridde.

Gaman væri að heyra frá þeim sem fóru þarna fyrr á árum.

En ISM er rótgróið fyrirtæki sem óhætt er að mæla með.

Kv.

Atli Páls.