Re: svar: Hrútfellstindar

Home Umræður Umræður Almennt Hrútfellstindar Re: svar: Hrútfellstindar

#48611
Anonymous
Inactive

Takk fyrir Ívar.
Eins og þér er kunnugt um verður Alpaklúbburinn með ferð á Hrútfellstinda helgina 17-18 apríl og verður að sjálfsögðu farið úr bíl í bíl í einu gói (ekkert slór) Þetta eru góðar upplýsingar og nýtast vel. Áætlunin er að fara einhverja góða leið upp eystra Hrútfjallið og síðan niður Hafrafellið.
Klifurkveðjur Olli