Re: svar: Hergarsprayið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hergarsprayið Re: svar: Hergarsprayið

#50813
Anonymous
Inactive

Ef mig minnir rétt þá er þetta sama gilið og ég og Palli fórum niður í og klifruðum eina létta leið í fyrir 2-3 árum síðan. Við vorum á leið í árlega haustlitaferð okkar fyrrverandi undanfara HSSR.
Kveðja Olli