Re: svar: Hekla

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Hekla Re: svar: Hekla

#48701
1410815199
Meðlimur

Jú hún er enn bara í snilldarfæri. Slóðin er líka í lagi. Fórum 7 saman í dag, sex upp og renndum okkur svo niður í líka þessarri bongóblíðu.

Bara gaman að því þannig að þeir sem eru ekki enn búnir að pakka niður skíðunum ættu að drífa sig austur meðan veðrið er sæmilegt.