Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

Home Umræður Umræður Almennt Heft aðgengi að Valshamri Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

#51611

Já þetta leysist, hef ekki trú á öðru. Það má vel gera stíginn fólksbílafærann. Væri örugglega nóg að fá tíu vaskar konur og menn í nokkra tíma til að týna frá mesta grjótið. Þá væri hæt að keyra nokkuð nálægt. Síðan þarf bara að finna leið í sveig norðan við ystu bústaðina. Bóndinn hefur sjálfur bent á þennan stíg svo þá hlýtur að vera í lagi að nota hann.

Svo eins og Skabbi segir… algert grundvallaratriði að vel sé gengið um og ekki verið með óþarfa læti. Það er öllum fyrir bestu.

Reddumessu.