Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

Home Umræður Umræður Almennt Heft aðgengi að Valshamri Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

#51607
2005774349
Meðlimur

Ég er nokkuð sáttur við Ísalp þessa dagana og það góða fólk sem er í stjórn. Ársrit næstum í póstlúgunni og margir meðlimir að bauka við fjallamennsku hér og þar.
Mér finnst að það eigi að henda ísklifurmyndunum í smá geymslu fram á haust og fá þess í stað myndir af stjórnar og nefndarlimum Ísalp léttklæddum í sumarblíðunni.

Er ekki alveg sjálfsagt að gera lykkju á leið sína framhjá húsgrunninum á leið í Valshamar?

Venga!
HRG.