Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

Home Umræður Umræður Almennt Heft aðgengi að Valshamri Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

#51623
2502614709
Participant

Takk fyrir skjót og þroskuð viðbrögð. Ég held að þetta sé hið besta mál, svo mætti stika ef ekki er greinilegur slóði upp að hamri. Mér finnst umgengnin yfirleitt vera til fyrirmyndar en við verðum bara að muna hversu hljóðbært er þarna og taka tillit, þá getum við klifrað þarna næstu 1000 árin.