Re: svar: Haukadalur…

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Haukadalur… Re: svar: Haukadalur…

#49281
Anonymous
Inactive

Ívar minn ertu ekki að fylgjast með. Ég var í Hval II um helgina og bara hafði mjög gaman af góðri leið og frábærum félagsskap. Ég hélt að þú hefðir verið einn af hvatamönnumum fyrir því að fólk segði frá klifri helgarinnar og hvernig aðstæður eru. Ég reyni að lýsa aðstæðum í gilinu eins og ég get.
Klifurkveðjur (sérstaklega til Ívars grimma)