Re: svar: Hardcore…grrrr

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur 55° Re: svar: Hardcore…grrrr

#49332
Anonymous
Inactive

Ívar það verður að gefa þessum ungu, efnilegu og áhugasömu séns á að sanna sig annars verður engin endurnýjun. Svo er vert að muna að þegar maður lítur til baka voru þetta gríðarlegir kappar margir hverjir en ert þú (til dæmis) eitthvað minni? Við þessir eldgömlu höfum séð margan kappann koma og fara.