Re: svar: Halló

Home Umræður Umræður Almennt Klifur/sig Re: svar: Halló

#47794
Freyr
Meðlimur

Hmmm

Það er kannski ekki mikil íþrótt að síga en það er samt svolítið skemmtilegt. Mér finnst líka ágætt að fikta við tryggingar og þess háttar í sigi frekar en klifri til að byrja með, ef eitthvað gerist grípur prússikhnúturinn og allt er ok.

En með klifrið: Ef ég gerist félagi í ‘Isalp eru þá klifurnámskeið í boði á góðum prís?

Freyr