Re: svar: Hakkarar hrella

Home Umræður Umræður Almennt Hakkarar hrella Re: svar: Hakkarar hrella

#50937
2908805139
Meðlimur

Fullt af ís austan megin – og alls staðar. Hrein fullnæging að koma innst inn í gil. Hef aldrei séð jafnmikinn ís á einum stað.

Hvalsleiðirnar ná ekki niður að á en ána er hægt að stikla og hoppa yfir dýpstu hylina, – eða ekki… (spyrjið bling bling sing sing, hann segir ykkur örugglega frá því)

Sigum niður úr Ísalp-leiðinni (sem er óvenju rislítið nafn og ekki í samræmi við þemað i gilinu) eftir hálfa þriðju spönn þegar í ljós kom að hún endaði upp úr þurru í miðri hlíð.

kv. Fréttakonan

og kíp it ríl frá Fresh