Re: svar: hægra megin B7 eða C7 !

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Kaldakinn Topo Re: svar: hægra megin B7 eða C7 !

#52570
Siggi Tommi
Participant

Þetta er snilld.
Gott að fá þessar leiðréttingar kringum Glassúr, Limrusmiðinn, Bláan dag.
Sumt af hinu er aðeins loðnara þannig að ég held því inni í bili.

En Kalli, hvernig getur Stekkjastaur verið 120m ef þið voruð almennt að klifra með 50m spotta þarna í gamla daga (eða var þetta eftir að 60m urðu algengari)? Eða er sagan virkilega sönn um að þið hafið klippt ykkur úr í lokin og sólóað upp á brún?
Annars taldist mér svo til að leiðin væri nær 100m þegar við fórum hana í fyrra en ég var svosem ekki með neina hávísindlega mælingu á þessu.