Re: svar: gott framtak — framtíðarstefna

Home Umræður Umræður Klettaklifur Leiðarvisir af Munkaþvera Re: svar: gott framtak — framtíðarstefna

#48014
Jón Haukur
Participant

Er langt á undan ykkur, er með mynd af pöstinni í sarpi mínum… En það væri mjög gott að fá svæði fyrir svona vinnu á netinu, þannig að hægt sé að birta það sem verið er að vinna í, þá eru allar leiðréttingar og viðbætur auðveldari í aðgengi.

jh