Re: svar: Fundur um Boltun?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Fundur um Boltun? Re: svar: Fundur um Boltun?

#48860
Anonymous
Inactive

Mér sýnist þetta allt stefna í eina átt. Ég er nú samt dálítið hissa á klifursamkundunni. Hún er eins og meðlimir í ofsatrúarhreyfingu eins og Krossinum eða þvílíku. Ekki hlusta á nein rök bara fordæma aðra fyrir skoðanir þeirra ef þær eru ekki nákvæmlega eins og þeirra. Helst ekki ræða þetta á skynsemisnóturm því það er löngu búið að ákveða þetta. Þetta er dálítil þröngsýni finnst mér. Ég vona að ég hafi kolvitlaust fyrir mér í þessum málum.
Olli