Re: svar: fundin og töpuð ísskrúfa í Múlafjalli

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur fundin og töpuð ísskrúfa í Múlafjalli Re: svar: fundin og töpuð ísskrúfa í Múlafjalli

#52600
2301823299
Meðlimur

Sæll

Takk fyrir þetta, sáum ykkur einmitt í fyrsta haftinu í morgun. Planið var einnig að kíkja á ísinn í Múlanum sem lítur ennþá furðuvel út, en góða veðrið dró okkur frá skugganum og í Botnsúlurnar.

Varðandi skrúfuna þá passar lýsingin við skrúfurnar úr skrúfusafninu hjá okkur félögunum. Vorum þarna í Rísanda einmitt fyrir nokkrum vikum, vissi bara ekki að það hefði orðið eftir skrúfa. Skelli skuldinni á Arnar skrúfugleymir þangað til annað kemur í ljós ;)

kveðja,
Óðinn