Re: svar: Fundargerðir

Home Umræður Umræður Almennt Fundargerðir Re: svar: Fundargerðir

#47640
0405614209
Participant

Það hefur verið rætt á stjórnarfundum og var rætt á síðasta fundi að setja úrdrátt af því sem rætt er á netið. Sumt sem stjórnin hefur verið að vinna að hefur nú þegar birst á netinu t.d. fréttin um Banff og svo þeir dagskrárliðir sem eru í gangi.

Ef menn hafa einhverjar tillögur að málum sem þyrfti að vinna að þá er tilvalið að t.d. nota til þess umræðusíðurnar eða þá einfaldlega að senda póst á stjorn@isalp.is

Kveðja
Halldór